Stefna í húsnæðis- og heilbrigðismálum, lýðræðisvakningu og málefnum sameiginlegra sjóða

Á Sósíalistaþingi var lögð fram stefna í fjórum málaflokkum sem mótuð hafði verið af slembivöldum hópum félagsmanna; húsnæðismálum, heilbrigðismálum, lýðræðismálum og málefnum opinberra sjóða. Félagar í hópunum ræddu málin, hlýddu á sérfræðinga og fólk sem deildi reynslu sinni af viðkomandi kerfum og töluðu sig niður á stefnumarkmið. Niðurstaðan var borin undir Sósíalistaþingið, sem samþykkti stefnuna: … Halda áfram að lesa: Stefna í húsnæðis- og heilbrigðismálum, lýðræðisvakningu og málefnum sameiginlegra sjóða