Kapitalískt markaðshagkerfi er stærsti óvinur vistkerfisins

Félagsfundur Sósíalistaflokks Íslands samþykkti nýja umhverfis- og loftslagsstefnu í dag þar sem lög er áhersla á að til þess að ná árangri í loftslagsmálum þurfi róttæka kerfisbreytingu, að engin leið sé að lausn finnist innan kapítalismans. Stefna flokksins er þessi: Umhverfis og loftslagsmál eru siðferðis- og mannúðarmál sem snerta alla og ber okkur að taka … Halda áfram að lesa: Kapitalískt markaðshagkerfi er stærsti óvinur vistkerfisins