Sósíalistaflokkurinn krefst aðgerða

Framkvæmdastjórn, félagastjórn og málefnastjórn Sósíalistaflokks Íslands krefjast þess að ríkisstjórn og Alþingi grípi strax til aðgerða til að fyrirbyggja að sagan frá 2008 endurtaki sig, þegar almenningur tók á sig öll áföll vegna þeirra manngerðu hörmunga sem þá gengu yfir íslenskt atvinnu- og efnahagslíf. Þau auðvaldsöfl sem standa að baki ríkisstjórninni vilja nota yfirstandandi og … Halda áfram að lesa: Sósíalistaflokkurinn krefst aðgerða