Auðlinda- og umhverfismál

Að allar sjávarnytjar sem veiðast innan íslenskrar landhelgi tilheyra íslensku þjóðinni og eins og með aðrar auðlindir skal þessi eignarréttur aldrei framseldur til einkaaðila frekar en eignarréttur annarra auðlinda.

Stefna

Sósíalistaflokkur Íslands er stjórnmálaflokkur almennings á Íslandi. Markmið hans er samfélag frelsis, jöfnuðar, mannhelgi og samkenndar. Þessi markmið nást eingöngu með því að færa völdin í hendur fólksins í landinu.

Lesa meira

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram