Auðlinda- og umhverfismál

Að fyrirtækjum og öðrum stofnunum beri að bjóða til nota útlitsgallaða eða útrunna matvöru, sé hún neysluhæf. Kostnaður fylgi því að fleygja slíkri matvöru í óflokkað sorp.

Stefna

Sósíalistaflokkur Íslands er stjórnmálaflokkur almennings á Íslandi. Markmið hans er samfélag frelsis, jöfnuðar, mannhelgi og samkenndar. Þessi markmið nást eingöngu með því að færa völdin í hendur fólksins í landinu.

Lesa meira

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram