Lýðræðismál
Að niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslna séu ávallt virtar.
Stefna
Sósíalistaflokkur Íslands er stjórnmálaflokkur almennings á Íslandi. Markmið hans er samfélag frelsis, jöfnuðar, mannhelgi og samkenndar. Þessi markmið nást eingöngu með því að færa völdin í hendur fólksins í landinu.
Lesa meira