Ályktun Sósíalistaþings um verkalýðsmál: Gerum verkalýðshreyfinguna að baráttutæki almennings!

Sósíalistaþing 2018 hvetur allt launafólk til að taka þátt í endurreisn verkalýðshreyfingarinnar og gera hana á ný að baráttutæki almennings fyrir réttlátu samfélagi. Það var vegna baráttu verkalýðshreyfingarinnar að velferðarkerfi var byggt upp á síðustu öld og stefnt að samfélagi aukins jafnaðar. Það er á sama hátt vegna hrörnunar verkalýðshreyfingarinnar á liðnum áratugumað félagslega húsnæðiskerfið … Halda áfram að lesa: Ályktun Sósíalistaþings um verkalýðsmál: Gerum verkalýðshreyfinguna að baráttutæki almennings!