Ný lög og skipulag Sósíalistaflokksins

Á Sósíalistaþingi voru samþykkt ný lög og skipulag sem flokkurinn mun starfa eftir. Bæði lögin og skipulagið miða að því að stuðla að lýðræði, gagnsæi og valddreifingu í starfi flokksins. Nýsamþykkt lög Sósíalistaflokks Íslands: 1. gr. Félagið heitir Sósíalistaflokkur Íslands. 2. gr. Heimili félagsins og varnarþing er að Fáfnisnesi 3, 101 Reykjavík. 3. gr. Tilgangur félagsins er … Halda áfram að lesa: Ný lög og skipulag Sósíalistaflokksins