Nýkjörnar stjórnir; málefna- félaga- og framkvæmdastjórnir

Á Sósíalistaþingi var kosið í þrjár stjórnir Sósíalistaflokksins; í málefna- félaga- og framkvæmdastjórnir, alls 39 manns. Framkvæmdastjórn Framkvæmdastjórn ábyrgist daglegan rekstur flokksins, hefur umsjón með heimasíðu og kynningarmálum, sér um fjármál flokksins, heldur utan um félagaskrá og skal safna saman fundargerðum og öðrum heimildum um ákvarðanir og starfsemi flokksins milli aðalfunda. Hana skipa: Ásgerður Jóhannsdóttir, … Halda áfram að lesa: Nýkjörnar stjórnir; málefna- félaga- og framkvæmdastjórnir