Utan kjörfundar atkvæðagreiðsla hafin
Frétt
29.03.2018
Til að kjósa Sósíalistaflokkinn utan kjörfundar þurfa kjósendur að skrifa „Sósíalistaflokkur Íslands“ á kjörseðilinn. Sósíalistaflokkurinn er ekki enn kominn með listabókstaf og fær ekki slíkan fyrr en eftir að framboðsfrestur rennur út. Þannig eru reglunar sem hinir flokkarnir settu.
Nánari upplýsingar um kosningarnar og utan kjörfundar atkvæðagreiðsluna er hægt að finna á kosning.is.
Watch the video on the local government elections in English.