Samherjahneykslið: Grimmd auðvalds og aumingjaskapur elítu

Allar stjórnir Sósíalistaflokks Íslands samþykktu eftirfarandi ályktun í kvöld: Í tilefni af afhjúpun á glæpum Samherja í Namibíu og hvernig eigendum fyrirtækisins hefur tekist að sölsa undir sig auðlindir þarlendis, á Íslandi og víðar vill Sósíalistaflokkur Íslands ávarpa landsmenn: Það sem þér ofbýður er grimmd auðvaldsins. Krafa almennings hlýtur að vera: Auðvaldið burt! Það sem … Halda áfram að lesa: Samherjahneykslið: Grimmd auðvalds og aumingjaskapur elítu