Fyrsta maí ávarp frá Sósíalistaflokki Íslands: Framtíðin er ykkar

Heiðraði verkalýður og öll alþýða! Við ávörpum ykkur á baráttudegi verkalýðsins, á fögrum vordegi þegar hin kúguðu líta upp úr stritinu og leyfa sér að horfa fram á betri tíð. Fyrsti maí er dagur vonar um að kúgunin taki enda. Fyrsti maí er dagur vilja fjöldans til að taka völdin af hinum fáu. Og fyrsti … Halda áfram að lesa: Fyrsta maí ávarp frá Sósíalistaflokki Íslands: Framtíðin er ykkar