Kærleikshagkerfið

Erindi Sósíalistaflokksins í kosningum til alþingis 25. september 2021. Fyrsta tilboð til kjósenda lagt fram á sumardaginn fyrsta: Sósíalistaflokkur Ísland býður kjósendum að greiða atkvæði sitt með kærleikshagkerfinu í þingkosningunum 25. september næstkomandi, leggja atkvæði sitt undir þá kröfu að undirstaða efnahagsstjórnar á Íslandi skuli vera samkennd, mannúð og hlýja. Sósíalistar vita að atvinnulífið og … Halda áfram að lesa: Kærleikshagkerfið