Efstu fimm sætin í Norðvesturkjördæmin
							
														
							
							
							—
							
							Tilkynning
							
27.10.2024
							
							
						
 
						
						
					Félagsfundur Sósíalistaflokksins samþykkti í dag 2.-5. sæti í Norðvesturkjördæmi.
Norðvesturkjördæmi:
1. Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna
2. Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona
3. Ævar Kjartansson, útvarpsmaður
4. Ragnheiður Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur og skáld
5. Ólafur Jónsson (Óli „ufsi“), skipsstjóri
Mynd af Guðmundi Hrafni og Jónínu Björgu, 1. og 2. sæti í Norðvesturkjördæmi

