Allir framboðslistar Sósíalistaflokks Íslands til Alþingiskosninga 2024
Tilkynning
30.10.2024
Suður
- Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtimeistari/kennari
- Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingar
- Arnar Páll Gunnlaugsson, bifvélavirki
- Þórdís Bjarnleifsdóttir, háskólanemi
- Sigurrós Eggertsdóttir, háskólanemi og fjöllistakona
- Ægir Máni Bjarnason, listamaður og félagsliði
- Ólafur H. Ólafsson, fyrrverandi fangavörður
- Elínborg Steinunnardóttir, bráðatæknir og öryrki
- Þórbergur Torfason, ferðaþjónustubóndi
- Vania Cristina Leite Lopes, félagsliði
- Thor Bjarni Þórarinsson, ráðgjafi
- Arngrímur Jónsson, sjómaður
- Kári Jónsson, verkamaður og öryrki
- Magnús Halldórsson, skáld
- Hildur Vera Sæmundsdóttir, sjálfstætt starfandi
- Pawel Adam Lopatka, landvörður
- Stefán Helgi Helgason, öryrki
- Guðmundur Jón Erlendsson, bílstjóri og öryrki
- Þórir Hans Svavarsson, vélstjóri
- Gunnar Þór Jónsson, eftirlaunamaður
Reykjavík Norður
- Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður
- María Pétursdóttir, myndlistarmaður
- Guðmundur Auðunsson, sjálfstætt starfandi
- Laufey Líndal Ólafsdóttir, útsendingarstýra
- Arnlaugur Samúel Arnþórsson, skrifstofumaður
- Jökull Sólberg Auðunsson, forritari
- Karla Esperanza Barralaga Ocon, félagsliði
- Anita da Silva Bjarnadóttir, öryrki
- Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari
- Eyjólfur Bergur Eyvindarson, leikstjóri
- Þorvarður Bergmann Kjartansson, tölvunarfræðingur
- Sunna Dögg Ágústsdóttir, aktivisti
- Kristjana Kristjánsdóttir, leikskólakennari
- Viktor Gunnarsson, íþróttamaður
- Ísabella Lena Borgarsdóttir, taugasálfræðingur
- Signý Sigurðardóttir, leikskólastarfsmaður
- Björn Rúnar Guðmundsson, kennaranemi
- Elísabet Ingileif Auðardóttir, kennari
- Michelle Jónsson, matráður
- Sigurjón B Hafsteinsson, prófessor
- Jón Óskar Hafsteinsson, myndlistarmaður
- Einar Már Guðmundsson, rithöfundur
Reykjavík Suður
- Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi
- Karl Héðinn Kristjánsson, fræðslu- og félagsmálafulltrúi Eflingar
- Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
- Geirdís Hanna Kristjánsdóttir , Formaður keiludeildar ÍR
- Halldóra Jóhanna Hafsteins, frístundaleiðbeinandi
- Luciano Domingues Dutra, þýðandi og útgefandi
- Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur
- Tamila Gámez Garcell, kennari
- Bára Halldórsdóttir, listakona
- Sigrún E Unnsteinsdóttir, athafnakona
- Atli Gíslason, forritari
- Birna Gunnlaugsdóttir, kennari
- Bjarki Steinn Bragason, skólaliði
- Auður Anna Kristjánsdóttir, leikskólakennari
- Bjarni Óskarsson, gæðaeftirlitsmaður og framleiðandi
- Guðröður Atli Jónsson, tæknimaður
- Guðbjörg María Jósepsdóttir, leikskólaliði
- Árni Daníel Júlíusson , sagnfræðingur
- Lea María Lemarquis, kennari
- Þorleifur Friðriksson, sagnfræðingur
- Andri Sigurðsson, hönnuður
- Katrín Baldursdóttir, blaðakona
Suðvestur
- Davíð Þór Jónsson, prestur
- Margrét Pétursdóttir, verkakona
- Sara Stef Hildar, bókasafns- og upplýsingafræðingur
- Kristbjörg Eva Andersen Ramos, teymisstjóri íbúðarkjarna
- Marzuk Ingi Lamsiah Svanlaugar, forritari
- Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, kennari
- Sylviane Lecoultre, iðjuþjálfi
- Hörður Svavarsson, leikskólastjóri
- Edda Jóhannsdóttir, blaðamaður
- Erpur Þórólfur Eyvindsson, rappari
- Jón Ísak Hróarsson, umönnunarstarfsmaður
- Hálfdán Jónsson, nemi
- Hringur Hafsteinsson, framleiðandi
- Elsa Björk Harðardóttir, grunnskólakennari og öryrki
- Andri Þór Elmarsson, vélvirki
- Alexey Matveev, skólaliði
- Margrét Rósa Sigurðardóttir, kennari
- Bjarki Laxdal, sjálfstæður atvinnurekandi
- Jón Hallur Haraldsson, forritari
- Ágúst Elí Ásgeirsson, námsmaður
- Sólveig María Þorláksdóttir, ellilífeyrisþegi
- Björn Reynir Halldórsson, kjötiðnaðarmaður og öryrki
- Jónína Vilborg Sigmundsdóttir, verslunarstjóri
- Omel Svavars, fjöllistakona
- Elba Bára Núnez Altuna, sálfræðikennari
- Reynir Böðvarsson, jarðskjálftafræðingur
- Guðjón Gauti Arnþórsson Jensen, læknir og ellilífeyrisþegi
- Sigurjón Magnús Egilsson Hansen, blaðamaður og eftirlaunamaður
Norðausturkjördæmi
- Þorsteinn Bergsson, þýðandi og rithöfundur
- Ari Orrason, umsjónarmaður félagsmiðstöðvar
- Saga Unnsteinsdóttir, listahöfundur
- Jón Þór Sigurðsson, hrossaræktandi
- Kristinn Hannesson, verkamaður
- Lilja Björg Jónsdóttir, öryrki
- Sigurður Snæbjörn Stefánsson, kennari/fornleifafræðingur
- Líney Marsibil Guðrúnardóttir, öryrki
- Haraldur Ingi Haraldsson, eftirlaunamaður
- Ása Ernudóttir, nemi
- Natan Leó Arnarsson, stuðningsfulltrúi
- Ása Þorsteinsdóttir, námsmaður
- Gísli Sigurjón Samúelsson, verkamaður
- Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sviðslistakona
- Elvar Freyr Fossdal Sigfússon, námsmaður
- Jonas Hrafn Klitgaard, húsasmiður
- Ásdís Thoroddsen, kvikmyndaframleiðandi
- Nökkvi Þór Ægisson, rafvirki
- Ari Sigurjónsson, sjómaður
- Hildur María Hansdóttir, listakona
Norðvesturkjördæmi
- Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna
- Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona
- Ævar Kjartansson, útvarpsmaður
- Ragnheiður Guðmundsdóttir, blaðamaður
- Ólafur Örn Jónsson, skipstjóri
- Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, safnafræðingur
- Sigfús Bergmann Önundarson, strandveiðimaður
- Ágústa Anna Sigurlína Ómarsdóttir, félagsliði
- Brynjólfur Sigurbjörnsson, vélsmiður
- Álfur Logi Guðjónsson, fjósamaður
- Valdimar Andersen Arnþórsson, frístundabóndi
- Helga Thorberg, leikkona / leiðsögumaður
- Valdimar Jón Halldórsson, mannfræðingur
- Indriði Aðalsteinsson, bóndi