Opið hús alla daga fram að kosningum
Tilkynning
10.11.2024

Sósíalistaflokkur Íslands er með opið hús alla daga fram að kosningum frá klukkan 14:00-20:00.
Við erum staðsett í Vorstjörnunni Alþýðuhúsi – Bolholti 6, 105 Reykjavík. Aðgengi er að húsinu norðan megin á jarðhæð.
Hlökkum til að sjá þig og ræða um samfélagið, sósíalisma og stefnurnar okkar fyrir komandi Alþingiskosningar.