Fundur með borgarstjórnarflokknum
Tilkynning
12.05.2025

Borgarstjórnarflokkur Sósíalista býður til fundar með félögum þar sem húsnæðisuppbyggingaráformin í borginni og samtal okkar við verkalýðshreyfinguna verður m.a. til umræðu.
Fundurinn fer fram miðvikudaginn 14. maí, klukkan 17:00- 18:30, í Vorstjörnu Alþýðuhúsi – Bolholti 6, 105 Reykjavík. Þá er einnig hægt að taka þátt í gegnum fjarfund en við hvetjum þó öll sem hafa áhuga að koma á staðinn.
Aðgengi er að Bolholti 6, norðanmegin á jarðhæð. Upplýsingar fyrir þau sem taka þátt í gegnum fjarfundarbúnað: https://zoom.