
Tilkynning
27. október 2024Efstu fimm sætin í Norðvesturkjördæmin
Félagsfundur Sósíalistaflokksins samþykkti í dag 2.-5. sæti í Norðvesturkjördæmi.Norðvesturkjördæmi:1.Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna2.Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona3.Ævar Kjartansson, útvarpsmaður4.Ragnheiður Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur og skáld5.Ólafur Jónsson(Óli „ufsi“), skipsstjóriMynd af Guðmundi Hrafni og Jónínu Björgu, 1. og 2. sæti í Norðvesturkjördæmi