
Tilkynning
23. maí 2025Kynning á frambjóðendum til stjórna
Kosið verður í stjórnir Sósíalistaflokksins á aðalfundi 24. maí. Fundurinn er haldinn í Vorstjörnunni Bolholti 6, en hægt er að sækja fundinn á zoom. Sjá upplýsingar um fundinn hér:Aðalfundur Sósíalistaflokks Íslands haldinn 24. maí
Hér má sjá kynningar frambjóðenda á sjálfum sér:Kynning frambjóðenda