
Tilkynning
29. apríl 2022Opið hús sósíalista helgina 30. apríl og 1. maí
Kæru félagar um helgina verður opið í félagsmiðstöðinni okkar í Bolholt 6 sem hér segir:
Laugardag: kl. 15:00 - 17:00. Bolholtið opnar eftir mótmælin gegn bankasölunni sem verða á Austurvelli kl. 14:00
Sunnudag: 14:00 - 16:00. 1. maí er safnast saman við Hlemm kl. 13:00 fyrir kröfugönguna niður Laugaveg. Gert er ráð fyrir að dagskrá ljúki kl. 14:00. Þá geta sósíalistar og aðrir velunnarar kíkt á okkur, fengið súpu, brauð og pönnukökur.
Upplagt að kíkja í Bolholt að lokinni kröfugöngu, á kosningaskrifstofu X-J. Hér má sjá hlekk á viðburðinn:Viðburður á Facebook