
Tilkynning
1. maí 2021Stefna sósíalista – remix
Í tilefni af fjögurra ára afmæli Sósíalistaflokks Íslands fóru nokkrir félagar í flokknum með upphaflegu stefnuna í eilítið yfirfærðum texta, stefnuna sem allir félagar hafa staðfest með inngöngu sinni í flokkinn.
https://www.youtube.com/watch?v=alSnWFQfCB4