Tilkynning

10. október 2024

Viðtalstímar borgarfulltrúa


Borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins eru með viðtalstíma á mánudögum kl. 13:30 - 14:30.

Ef að borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins geta aðstoðað þig við einhver mál eða ef þú vilt koma einhverju á framfæri til þeirra þá er hægt að nálgast borgarfulltrúana í Vorstjörnunni -  Alþýðuhúsi. Það þarf ekki að bóka tíma, endilega kíkið við íBolholt 6 á mánudögum kl. 13:30-14:30.

Viðtalstímar borgarfulltrúa | Sósíalistaflokkurinn