Tilkynning

22. maí 2025

Vikulegt kaffispjall á Akranesi


Félagar á Akranesi standa fyrir vikulegum hittingum þar sem öll eru velkomin til að kíkja við og ræða hvernig hægt sé að vinna að betri félagsmálum, aðgengi og samfélagi.

Staðsetning: Lighthouse Restaurant, Kirkjubraut 8-10Tímasetning: Alla þriðjudaga kl. 17-18.

Vikulegt kaffispjall á Akranesi | Sósíalistaflokkurinn