Hinn Kópavogur

#valdiðtilfólksins – XJ

Áherslur

1

Valdið til fólksins

Láglaunafólk, lífeyrisþegar, innflytjendur, öryrkjar og annað fátækt fólk komi beint að stjórn bæjarins.

2

Húsnæði fyrir alla

Bærinn stofni byggingafélag sem byggi íbúðir í anda gömlu verkamannabústaðanna fyrir fólk í mestri neyð. Skipulagsvaldið verði tekið af lóðabröskurm og byggt verði í samráði við íbúanna.

3

Burt með láglaunastefnuna

Það er óverjandi að byggja mennta- og velferðarkerfin á starfsfólki sem fær ekki laun sem duga til framfærslu.

4

Burt með útvistun

Allt starfsfólk bæjarins skal vinna beint hjá bænum en ekki hjá starfsmannaleigum eða undirverktökum né búa á annan hátt við skert réttindi.

Styrkja baráttuna

Hægt er að styrkja flokkinn á vefnum eða með því að leggja beint inn á reikning.

Styrkja

5

Velferðarmálin verði styrkt

Eldri borgarar og fatlaðir fái þá þjónustu sem þeim ber út frá þeirra þörfum og óskum svo þau geti lifað með reisn.

6

Stéttlaus skóli og tómstundir

Öll börn sitji við sama borð óháð efnahag foreldra, uppruna eða öðrum þáttum.

7

Alvöru strætó

Leiðakerfi og þjónusta strætó löguð að vilja og væntingum þeirra sem nota strætó.

Stefna Sósíalistaflokksins

Markmið Sósíalistaflokks Íslands er samfélag frelsis, jöfnuðar, mannhelgi og samkenndar.
Lesa meirakeyboard_arrow_right

Frambjóðendur

Helga Guðmundsdóttir

16. sæti

Kolbrún Valvesdóttir

17. sæti

Össur Ingi Jónsson

20. sæti

Örn G. Ellingsen

22. sæti

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram