Menntamál

Að skólakerfið þjóni fyrst og fremst notendum þess hverju sinni, nemendunum og starfsfólkinu. Það sé öruggur og góður vinnustaður fyrir alla: nemendur, kennara, og allt annað starfsfólk.

Stefna

Sósíalistaflokkur Íslands er stjórnmálaflokkur almennings á Íslandi. Markmið hans er samfélag frelsis, jöfnuðar, mannhelgi og samkenndar. Þessi markmið nást eingöngu með því að færa völdin í hendur fólksins í landinu.

Lesa meira

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram