Framkvæmdastjórn

Framkvæmdastjórn heldur utan um lög, skipulag og uppbyggingu flokksins og sér um öll málefni flokksins sem ekki er tekið fram í lögum, skipulagi eða samþykktum Sósíalistaþing að sé hlutverk annarra stjórna eða hópa innan flokksins. Framkvæmdastjórn heldur utan um slembival Kjörnefndar og Samvisku og styður við starf þessara hópa. Framkvæmdastjórn hefur eftirlit með uppbyggingu starfs innan flokksins og grípur inn í ef stjórnir verða óstarfhæfar og hefur eftirlit með að starf þeirra séu samkvæmt lögum flokksins, skipulagi og samþykktum Sósíalistaþings. Framkvæmdastjórn heldur utan um starf samstarfshópa á borð við Umsjónarnefnd Sósíalistaþings, þar sem formenn og ritarar allra stjórna eiga sæti; Laga- og gagnanefnd þar sem ritarar allra stjórna sitja; og Fjárhagsráðs sem allir gjaldkerar skipa auk fólks sem sér um fjáraflanir.

Meðlimir

Aðalsæti

  • Bergljót Tul Gunnlaugsdóttir
  • Guðbergur Egill Eyjólfsson
  • Hallfríður Þórarinsdóttir
  • Hjálmar Friðriksson
  • Jón Ferdínand Estherarson
  • Karl Héðinn Kristjánsson
  • Sæþór Benjamín Randalsson
  • Sigrún Unnsteinsdóttir
  • Þorvaldur Þorvaldsson

Varasæti

  • Marzuk Ingi Lamsiah Svanlaugar
  • Rósa Guðný Arnardóttir
  • Sigurjón Ármann Björnsson
  • Sigurrós Eggertsdóttir

Fundargerðir