Kosningastjórn

Kosningastjórn heldur utan um framboð Sósíalistaflokksins til Alþingis og sveitastjórna og sér um val á framboðslista með aðferðum sem samþykktar hafa verið á aðalfundi eða félagsfundi, mótar kosningastefnu byggða á stefnum flokksins og rekur kosningabaráttu til þings og sveitarstjórna. Kosningastjórn skal halda utan um stjórnmálaumræðu á vef flokksins, þjálfa upp talsfólk flokksins, efna til stjórnmálafunda og sinna umræðu um stefnu og áherslur Sósíalistaflokksins á breiðum vettvangi.

Meðlimir

Aðalsæti

  • Birna Gunnlaugsdóttir
  • Sigurást Perla Hróarsdóttir
  • Unnur Rán Reynisdóttir
  • Halldór Ólafsson
  • Markús Candi
  • Kristinn Hannesson
  • Mikael Snær Gíslason
  • Hannes Pétursson
  • Óskar Steinn Gestsson

Varasæti

  • Sigurður Erlends Guðbjargarson
  • Ásta Margrét Elínardóttir
  • Andrea Rakel Bachmann

Fundargerðir

Kosningastjórn | Sósíalistaflokkurinn