Málefnastjórn
Til að styðja við stefnumótun flokksins starfar Málefnastjórn, en hún annast framkvæmd stefnumótunarvinnu á milli Sósíalistaþinga og í umboði þess. Málefnastjórn skipar slembivalda hópa félagsmanna („Málefnahópa") sem vinna stefnudrög í einstökum málaflokkum. Málefnastjórn skal styðja við vinnu Málefnahópa með ráðum og dáð og leitast við að tryggja góð vinnubrögð og vandaða útkomu úr starfi þeirra.
Meðlimir
Aðalsæti
- Anna Jonna Ármannsdóttir
- Ari Orrason
- Arnar Páll Gunnlaugsson
- Elínborg Steinunnardóttir
- Elvar Fossdal
- Hjörtur Birgir Jóhönnuson
- Jón Þór Sigurðsson
- Sigurður Haraldsson
- Vífill Valgeirsson
Varasæti
- Sunna Dögg Ágústsdóttir
- Sylviane Pétursson Lecoultre
Fundargerðir
Engar fundargerðir fundust.