Áreikningur Sósíalistaflokksins: Ódýr kosningabarátta

Samkvæmt ársreikningi Sósíalistaflokksins voru tekjur flokksins í fyrra rúmar 6,2 m.kr. en útgjöld tæpar 3,6 m.kr. Um 2,6 m.kr. afgangur varð því að rekstri flokksins. Árið 2018 var fyrsta heila starfsár flokksins, en hann var stofnaður 1. maí 2017. Það ár voru tekjurnar rúmar 2,1 m.kr. óg útgjöldin tæplega 2,0 m.kr og afgangur um 150 þús. kr. Tekjur flokksins … Halda áfram að lesa: Áreikningur Sósíalistaflokksins: Ódýr kosningabarátta