Sósíalistakaffi: Hvert stefnir VR?

Ritstjórn Frétt

Sósíalistakaffi 20. febrúar: Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, ræðir um breyttar áherslur félagsins og stöðuna í kjarabaráttunni.

Allir sósíalistar, félagar í VR og annað áhugafólk um réttlæti og jöfnuð hvatt til að mæta, hlusta á Ragnar, spyrja hann eða leggja til umræðunnar með öðrum hætti. Frambjóðendur til stjórnar VR hvattir til að sýna sig.

Samtalið hefst klukkan 20 í Dósaverksmiðjunni, Borgartúni 1., húsið opnar kl. 19:30. Kaffi, te, pólitík og góður félagsskapur.

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram