Stjórnir

Framkvæmdastjórn

Framkvæmdastjórn ábyrgist daglegan rekstur flokksins, hefur umsjón með heimasíðu og kynningarmálum, sér um fjármál flokksins, heldur utan um félagaskrá og skal safna saman fundargerðum og öðrum heimildum um ákvarðanir og starfsemi flokksins milli aðalfunda. Hana skipa:

Gunnar Smári Egilsson formaður, Sanna Magdalena Mörtudóttir varaformaður, Laufey Ólafsdóttir gjaldkeri, Viggó Jóhannsson ritari, Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Kolbeinn H. Stefánsson, Rán Reynisdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir og til vara: Jóhann Helgi Heiðdal, Katrín Baldursdóttir, Reinhold Richter og Sigrún E. Unnsteinsdóttir.

Félagastjórn

Félagastjórn starfrækir „sellur“ sem félagsmenn á tilteknu búsetusvæði tilheyra sjálfkrafa. Félagastjórn virkjar, styður og mótar starf Sellanna eftir atvikum. Félagastjórn skipa:

Andri Sigurðsson formaður, Elsa Björk Harðardóttir varaformaður, Bogi Reynisson ritari, Ásdís Helga Jóhannesdóttir, Kolbrún Valvesdóttir,Omran Kassoumeh, Pálína Sjöfn Þórarinsdóttir, Páll Breiðfjörð Sigurvinsson og Sigurður Gunnarsson og til vara: Erna Marín Baldursdóttir, Guðrún Þórsdóttir, Paweł Adam Łopatka, Pétur Friðgeirsson, Stefnir Benediktsson, Þórður Alli Aðalbjörnsson og Örlygur Elvar Arnþórsson.

Málefnastjórn

Til að styðja við stefnumótun flokksins starfar Málefnastjórn, en hún annast framkvæmd stefnumótunarvinnu á milli Sósíalistaþinga og í umboði þess. Málefnastjórn skipar slembivalda hópa félagsmanna sem vinna stefnudrög í einstökum málaflokkum. Málefnastjórn skipa:

María Pétursdóttir formaður, Hallfríður Þórarinsdóttir varaformaður,Símon Vestarr ritari, Ása Lind Finnbogadóttir, Jóna Guðbjörg Torfadóttir, Styrmir Guðlaugsson, Sylviane Lecoultre, Þórdís Guðjónsdóttir og Össur Ingi Jónsson og til vara: Eva Ágústsdóttir, Guðbergur Egill Eyjólfsson, Guttormur Þorsteinsson og Haukur Arnþórsson

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram