Kjörið í þrjár stjórnir Sósíalistaflokksins
Frétt
04.07.2021
Á Sósíalistaþingi var kosið í þrjár stjórnir flokksins.
Í Framkvæmdastjórn voru kjörin: Birna Eik Benediksdóttir, Gunnar Smári Egilsson, Guðmundur Auðunsson, Haraldur Ingi Haraldsson, Katrín Baldursdóttir, Laufey Ólafsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Sigrún E. Unnsteinsdóttir, Védís Guðjónsdóttir og Viggó Jóhannsson. Og til vara: Guttormur Þorsteinsson, Luciano Dutra, Sæþór Benjamín Randalsson og Sara Stef. Hildardóttir.
Í Málefnastjórn voru kjörin: Atli Antonsson, Ása Lind Finnbogadóttir, Ástþór Jón Ragnheiðarson, Fjölnir Baldursson, Geirdís Hanna Ellý og Kristjánsdóttir, María Pétursdóttir, Símon Vestarr, Sylviane Lecoult Pétursdóttir og Þórdís Guðjónsdóttir. Og til vara: Ágúst Valves Jóhannesson, Elsa B Harðardóttir, Hallfríður Þórarinsdóttirog Loubna Anbari.
Í Félagastjórn voru kosin: Ari Sigurjónsson, Arngrímur Jónsson, Benedikt Ægisson, Brynja Siguróladóttir, Fjóla Heiðdal, Hildur Embla Ragnheiðardóttir, Jón Örn Pálsson, Kristinn Hannesson, Ólafur Ragnarsson, Rúnar Freyr Júlíusson, Sigurður Erlends Guðbjargarson, Úlfur Atlason og Þorbergur Torfason.
Stjórnirnir munu skipta með sér verkum.
Umsjónarstjórn Ráðuneyta flokksins, svokallað Stjórnarráð, og Baráttustjórn, sem heldur utan um starf Baráttuhópa munu veljast innan úr Ráðuneytunum og Baráttuhópunum og verða stjórnarmenn kynntir á framhaldsfundi Sósíalistaþings í haust.