Framboðslisti Sósíalistaflokks Íslands í borgarstjórnarkosningum

Ritstjórn Tilkynning

Framboð sósíalista til borgarstjórnar samanstendur af baráttufólki með reynslu af því sem þarf að laga í borginni.

Listi Sósíalistaflokks Íslands í borgarstjórnarkosningunum árið 2022 í Reykjavík er þessi:

 

  1. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi
  2. Trausti Breiðfjörð Magnússon, stuðningsfulltrúi og nemi
  3. Andrea Jóhanna Helgadóttir, starfsmaður leikskóla í Rvk
  4. Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri Pepp Ísland, grasrótar fólks í fátækt
  5. Halldóra Hafsteinsdóttir, frístundaleiðbeinandi
  6. Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki
  7. Sturla Freyr Magnússon, línukokkur
  8. Thelma Rán Gylfadóttir, sérkennari
  9. Guðrún Vilhjálmsdóttir, framreiðslumaður
  10. Ævar Þór Magnússon, deildarstjóri
  11. Claudia Overesch, nemi
  12. Heiðar Már Hildarson, nemi
  13. Kristbjörg Eva Andersen Ramos, nemandi í félagsráðgjöf við HÍ
  14. Ian McDonald, framleiðslutæknimaður
  15. Guðrún Hulda Fossdal, leigjandi
  16. Omel Svavarss, fjöllistakona
  17. Bjarki Steinn Bragason, nemi og skólaliði
  18. Bogi Reynisson, tæknimaður
  19. Hildur Oddsdóttir, umsjónarkona Peppara
  20. Laufey Líndal Ólafssdóttir, stjórnmálafræðingur
  21. Björgvin Þór Þórhallsson, fyrrverandi skólastjóri
  22. Signý Sigurðardóttir, háskólamenntaður myndlistaleiðbeinandi í leikskóla
  23. Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi
  24. Bára Halldórsdóttir, listakona og athafnasinni
  25. Atli Gíslason, formaður ungra Sósíalista
  26. Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari
  27. Silva Á. Skjalddal Eggertsdóttir, afgreiðslukona
  28. Dúa Þorfinnsdóttir, lögfræðingur
  29. Joe W Walser III, sérfræðingur í mannabeinasafni
  30. Anita Da Silva Bjarnadóttir, einstæð móðir og leigjandi
  31. Sindri Eldon Þórsson, plötusali
  32. Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur
  33. Atli Antonsson, doktorsnemi
  34. Eyjólfur Guðmundsson, eðlisfræðingur
  35. Ásgrímur G. Jörundsson, áfengis-  og vímuefnaráðgjafi
  36. Ragnheiður Esther Briem, heimavinnandi
  37. Tóta Guðjónsdóttir, leiðsögumaður
  38. Símon Vestarr, tónlistarmaður
  39. Védís Guðjónsdóttir, skrifstofustjóri
  40. Elísabet María Ástvaldsdóttir, leikskólakennari og listgreinakennari barna
  41. Einar Valur Ingimundarson, verkfræðingur
  42. Sigrún Jónsdóttir, sjúkraliði og leigjandi
  43. ​​Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur
  44. Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari
  45. Sigrún Unnsteinsdóttir, atvinnulaus
  46. Anna Wojtynska, doktor í mannfræði

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram