Framboðslisti Sósíalistaflokks Íslands í borgarstjórnarkosningum
Tilkynning
08.05.2022
Framboð sósíalista til borgarstjórnar samanstendur af baráttufólki með reynslu af því sem þarf að laga í borginni.
Listi Sósíalistaflokks Íslands í borgarstjórnarkosningunum árið 2022 í Reykjavík er þessi:
- Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi
- Trausti Breiðfjörð Magnússon, stuðningsfulltrúi og nemi
- Andrea Jóhanna Helgadóttir, starfsmaður leikskóla í Rvk
- Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri Pepp Ísland, grasrótar fólks í fátækt
- Halldóra Hafsteinsdóttir, frístundaleiðbeinandi
- Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki
- Sturla Freyr Magnússon, línukokkur
- Thelma Rán Gylfadóttir, sérkennari
- Guðrún Vilhjálmsdóttir, framreiðslumaður
- Ævar Þór Magnússon, deildarstjóri
- Claudia Overesch, nemi
- Heiðar Már Hildarson, nemi
- Kristbjörg Eva Andersen Ramos, nemandi í félagsráðgjöf við HÍ
- Ian McDonald, framleiðslutæknimaður
- Guðrún Hulda Fossdal, leigjandi
- Omel Svavarss, fjöllistakona
- Bjarki Steinn Bragason, nemi og skólaliði
- Bogi Reynisson, tæknimaður
- Hildur Oddsdóttir, umsjónarkona Peppara
- Laufey Líndal Ólafssdóttir, stjórnmálafræðingur
- Björgvin Þór Þórhallsson, fyrrverandi skólastjóri
- Signý Sigurðardóttir, háskólamenntaður myndlistaleiðbeinandi í leikskóla
- Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi
- Bára Halldórsdóttir, listakona og athafnasinni
- Atli Gíslason, formaður ungra Sósíalista
- Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari
- Silva Á. Skjalddal Eggertsdóttir, afgreiðslukona
- Dúa Þorfinnsdóttir, lögfræðingur
- Joe W Walser III, sérfræðingur í mannabeinasafni
- Anita Da Silva Bjarnadóttir, einstæð móðir og leigjandi
- Sindri Eldon Þórsson, plötusali
- Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur
- Atli Antonsson, doktorsnemi
- Eyjólfur Guðmundsson, eðlisfræðingur
- Ásgrímur G. Jörundsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi
- Ragnheiður Esther Briem, heimavinnandi
- Tóta Guðjónsdóttir, leiðsögumaður
- Símon Vestarr, tónlistarmaður
- Védís Guðjónsdóttir, skrifstofustjóri
- Elísabet María Ástvaldsdóttir, leikskólakennari og listgreinakennari barna
- Einar Valur Ingimundarson, verkfræðingur
- Sigrún Jónsdóttir, sjúkraliði og leigjandi
- Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur
- Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari
- Sigrún Unnsteinsdóttir, atvinnulaus
- Anna Wojtynska, doktor í mannfræði