Sanna stefnir á þingframboð

Ritstjórn Tilkynning

Á aðalfundi Sósíalistaflokksins laugardaginn 15. júní var kosið í kosningastjórn flokksins sem ætlað er að skipuleggja og leiða framboð Sósíalista til þings. Undirbúningurinn að kosningastjórn hefur verið leiddur af Sönnu Magdalenu Mörtudóttur borgarfulltrúa en hún hefur orðið við hvatningu félaga sinna um að bjóða sig fram til þings, ef það verður niðurstaða flokksfélaga hennar.

Nánari upplýsingar veitir Sanna Magdalena: sími 7753592

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram