Félagsfundur Sósíalistaflokks Íslands – 16. janúar

Ritstjórn Tilkynning

Sósíalistaflokkurinn boðar til félagsfundar fimmtudaginn 16. janúar kl. 20.00 vegna stefnumótunarvinnu.

Dagskrá fundarins:

– Málefnastjórn leggur fyrir félagsmenn stefnu í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd og íbúa af erlendum uppruna sem slembivalinn hópur vann fyrir áramótin.
Umræður og kosning.
– Kosningastjórn fjallar um stjórnarstarfið framundan.
– Kosið verður í laus sæti í málefnastjórn og kosningastjórn.

Fundinum verður streymt í gegnum zoom hlekk:
https://zoom.us/j/5751158534

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram