Samtal um dómsmál 3
Frétt
15.08.2020
Um síðustu helgi fékk málefnastjórn sósíalistaflokksins 3 einstaklinga til að ræða um sína sýn og reynslu af íslenskum dómsmálum.
Þetta var gert vegna þess að hópur slembivalinna sósíalista er nú að hefja vinnu á gerð stefnu flokksins í dómsmálum.
Þriðji og síðasti fundurinn um dómsmál fjallaði um réttastöðu brotaþola í kynferðismálum. Fyrir hönd Stígamóta kom Hildur Fjóla Antonsdóttir, réttarfélagsfræðingur.
Hún var fengin til að gera greinargerð um leiðir til að bæta réttarstöðu brotaþola í kynferðismálum sem hún kynnir fyrir okkur hér: