Af starfi bráðabirgðastjórnar

Frétt

Bráðabirgðastjórn Sósíalistaflokks Íslands fundar nú reglulega og hefur hafið undirbúning að Sósíalistaþingi. Hún vinnur auk þess að öðrum verkefnum.

Fundir bráðabirgðastjórnar eru opnir félagsmönnum og fundargerðir eru opinberar. Hér á vefnum er nú síða (sjá hér) sem geymir tengla á fundargerðir auk upplýsinga um hvernig félagsmenn geta borið upp erindi fyrir fundi bráðabirgðastjórnar.

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram