Húsnæðismál

Að lögum verði breytt svo hægt sé að stofna nýjan húsnæðissjóð almennings. Slíkur íbúðasjóður byggir og leigir  óhagnaðardrifið húsnæði til félagslega og samvinnufélagslega rekinna leigufélaga almennings svo sem leigufélaga sveitarfélaga, námsmannafélaga, félaga fatlaðs fólks, aldraðra, einstæðra foreldra eða hvers kyns almannasamtaka.

Öll stefnan  

Taktu þátt

Byltingin verður ekki án þín! Skráðu þig í flokkinn og taktu þátt í baráttunni!

Skráning

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram