Zoom

Flestir ef ekki allir okkar fundir fara nú fram á samskiptamiðlinum zoom.

Þeir sem ekki eru með zoom geta náð í það hér. Þá velja einstaklingar þann hlekk sem passar fyrir viðkomandi tæki.

 

Einnig er hægt að fara beint inn á zoom.us og velja efst í hægra horni „join a meeting“.

Þá kemur upp gluggi þar sem fólk er beðið um fundarnúmer. Það fundarnúmer er gefið upp í viðburðarboði sem hefur verið sent út.

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram