Vér mótmælum öll!
Frétt
15.03.2019
![](https://sosialistaflokkurinn.is/wp-content/uploads/2019/03/53320134_601206380377425_4072680353062453248_n.png)
Hverju eigum við að mótmæla og hvernig? Hvernig getur almenningur best beitt stjórnvöld þrýstingi?
Allt áhugafólk um mótmæli og réttlátt samfélag er hvatt til að koma og taka þátt í samtalinu, gefa sig fram til starfa og undirbúnings fyrir mótmæli næstu vikna. Fulltrúar frá ýmsum grasrótarhópum deila reynslu sinni af mótmælum; Gulu vestin, Jæja, Endurreisn verkalýðshreyfingarinnar o.s.frv.
Farið verður yfir mótmæli síðustu vikna og fleiri slík skipulögð, Hungurgangan í mars undirbúin.
Sjá viðburðinn á Facebook:
Samtalið hefst klukkan 13 í Dósaverksmiðjunni, Borgartúni 1., húsið opnar kl. 12:30. Kaffi, te o.fl. í boði.