Sósíalistaþing 2019 19. maí

Ritstjórn Frétt

Sósíalistaþing 2019 verður haldið í Bíó Paradís við Hverfisgötu sunnudaginn 19. maí. Þingið stendur frá því kl. 9:00 um morguninn og fram til kl. 16:00 í eftirmiðdaginn með eðlilegum hléum.

Dagskrá sósíalistaþings:

Húsið opnar kl. 9:00 með kaffi og léttum morgunverði. Hádegishlé kl. 12:00 með saðningu. Kaffihlé kl. 15:00

Salur 1:
9:30: Setning sósíalistaþings og fyrri hluti aðalfundar Sósíalistaflokksins
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla Framkvæmdastjórnar lögð fram.
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
10:30: Stéttabaráttan – málstofa um verkalýðsmál
13:00: Sósíalismi er mannúð – málstofa
14:00 Sósíalismi sem umhverfisstefna – málstofa
15:30: Lokafundur og seinni hluti aðalfundar Sósíalistaflokksins
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun félagsgjalds.
6. Kosning í stjórnir flokksins og nefndir
7. Önnur mál.

Salur 2:
10:00: Menntamál – málefnastefna, kynning og umræður
11:00: Velferðarmál – málefnastefna, kynning og umræður
13:00: Borgarmál – málstofa með borgarfulltrúum
14:00: Atvinnu- og vinnumarkaðsmál – málefnastefna, kynning og umræður

Salur 3:
10:00: Meistaradeildin, sósíalistar 55+ ára
11:00: Ungi sósíalistar
13:00: Sósíalísk námsmannahreyfing
14:00: Sósíalískir femínistar

Efra anddyri, sófar
11:00: Fundur kjörnefndar
14:00: Fundur Samvisku

Í anddyri verður sósíalistakaffi opið á meðan á þinginu stendur

Seturétt á þinginu hafa allir félagar í Sósíalistaflokknum.

Viðburðurinn á Facebook: Sósíalistaþing 2019

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram