Félagsfundur: Dómsmál og ríkisfjármál

Ritstjórn Frétt

Félagsfundur Sósíalistaflokks Íslands verður haldinn 12. desember kl. 11:00 á zoom. Verkefni fundarins er samþykkt stefnu flokksins í ríkisfjármálum og dómsmálum, sem slembivaldir hópar félaga hafa sett saman.
Fyrir fundinn verður félögum í flokknum sendar stefnurnar og myndbönd með kynningu á þeim, auk þess sem þetta efni verður kynnt á vef flokksins og síðu hans á Facebook. Gert er ráð fyrir að fundarmenn hafi kynnt sér þetta efni fyrir fundinn.

Dagskrá:
11:00 Stefna í ríkisfjármálum
11:30 Stefna í dómsmálum

Fundurinn fer fram á zoom.
Númer fundarins er: 5751158534

 

Hér má lesa frumvarp að stefnu í ríkisfjármálum: Frumvarp að stefnu í ríkisfjármálum

Hér má lesa frumvarp að stefnu í dómsmálum: Frumvarp að stefnu í dómsmálum

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram