Stefna sósíalista – remix

Ritstjórn Pistill

Í tilefni af fjögurra ára afmæli Sósíalistaflokks Íslands fóru nokkrir félagar í flokknum með upphaflegu stefnuna í eilítið yfirfærðum texta, stefnuna sem allir félagar hafa staðfest með inngöngu sinni í flokkinn.

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram