Sveitastjórnarmál

Að sveitarfélögin geri átak í innleiðingu stjórnsýslulaga og upplýsingalaga í starfsemi sinni og auki gegnsæi starfa sinna. Sveitar- og bæjarstjórar og borgarstjóri verði fagmenn en ekki pólitískir foringjar. Leitað verði leiða til þess að tryggja lýðræðislega aðkomu íbúa og eðlilega ábyrgðarkeðju og gegnsæi í starfi fyrirtækja í eigu sveitarfélaga; jafnvel með stofnun nýs stjórnsýslustigs.

Öll stefnan  

Taktu þátt

Byltingin verður ekki án þín! Skráðu þig í flokkinn og taktu þátt í baráttunni!

Skráning

Byltingin verður ekki án þín!

Taktu þátt og dreifðu erindi sósíalisa sem víðast.

Deila á Facebook

Halda áfram